jamm ég veit af þessum.
Málið er einfalt.
hann er bara með einni rás og er sú týpa af jcm sem mig langar síst í.
Örugglega finn fyrir einhvern sem er að leita að svona stykki.
Svo er hitt að 75n þús fyrir 10 ára gamlan JCM 800 sem er kominn í framleiðslu aftur, og fæst á um 1200-1300$ eða 1000-1200 Evrur finnst mér bara soldið mikið líka.
Nýr plexi kostar um 100 þús í Rín!
Svo þetta er altaf spurning.
Eins og ég lít á þetta þá þyrfti ég soldið af stompboxum með honum, þar sem hann er ekki rásaskiptur. þannig að grunnverðið er 75 þús + 4*10 eða einhvað svoleiðis!
Sem er bara of mikið fyrir mig allavega fyrir 10 ára magnara! Þá endar maður frekar á 30 þús kr Behringer hau og sættir sig við soundið í eitt á enn og fær sér Soldano í framhaldinu :-)
E.Ha