Aktívir pickuppar eru sjálfir mjög veikir (lítið output), en með innbyggðan formagnara (sem gengur fyrir 9v batterýi) sem magnar signalið upp í eðlilegan styrk. Þess vegna þykir viðurinn í boddýinu oft skipta minna máli þegar um aktíva pickuppa er að ræða. Svo lengi sem það er eitthvað líf eftir í batterýinum þá gefa flestir aktívir pickuppar meira output en passívir svo magnarinn þinn bjagar fyrr.
Passívir pickuppar eru kraftmeiri í sjálfu sér, en ekki með þennan innbyggða formagnara svo signalið út í gítarinn er í flestum tilfellum veikara. Þeir sækja meira “tone” úr boddýinu á gítarnum.
c/p af www.seymourduncan.com:
“Passive pickups use a magnetic source of energy and relatively large coils of wire to generate their signal. Active pickups use smaller coils of wire and have a preamp built into the pickup to boost the signal. The upside to active pickups is that the smaller coils in them make active pickups far less susceptible to outside interference and as a result they are very quiet. Also, with active pickups the output and EQ of the pickup can be changed and shaped by changing the parameters of the preamp. All active pickups operate off of a battery to power the preamp. Alternatively, most guitar players feel that passive guitar pick-ups have a more organic tone and a wider dynamic range. The end result is the vast majority of pickups sold are of the passive type.”
í stuttu máli, aktívir pickuppar eru hljóðlátari og í senn kraftmeiri, en passívir eru (að flestra mati) líflegri.