Eclipse eru reyndar flestir nú til dags með stopbar tailpiece, ekki string through body, en voru margir hverjir með FR tremolo hér á árum áður… enn er framleiddur einn flat-top Eclipse,
Eclipse NT (þ.e.a.s. einn sem er fáanlegur hér á landi, veit ekki með úrvalið í Japan, og mig minnir að USA fái engan, enda er ESP úrvalið þar afskaplega dræmt), auk þess sem nokkrir ódýrari LTD EC gítararnir eru með flatan topp og flestir eldri Eclipsear.
KH-3 er einsog Eclipsearnir voru þegar Kirk eignaðist fyrirmyndina (í kringum 1990), nema hann er neckthrough en ekki bolt-on (getur vel verið að hann hafi verið framleiddur neckthrough líka, en maður rekst yfirleitt ekki á nema bolt-on ESP gítara frá þessum tíma nema það hafi verið sérpantanir m.v. það sem ég hef séð á eBay) og með öðruvísi headstock.