Heybb,
Einstaklega hæfileikalaus bassaleikari á 25 ára aldrinum (á höfuðborgarsvæðinu) sem er búinn að “æfa” á bassa í frekar stuttan tíma (read undir ár). Er að leita eftir einhverju metnaðarfullu bandi sem æfir reglulega.
Til í raunverulega allt nema metal.
Mest í folk, bluegrass, blues, indie, ambient rokki og öðru eins drasli.
Aðal áhrifavaldar væru Devendra Banhart, Iron & Wine, Mogwai, Nick Drake, Arcade Fire, Modest Mouse, etc, etc, etc
Skilaboð á huga frá áhugasömum plz.