Jábbs. Ég keypti mjög fínan Seagull gítar í tónastöðinni. þar eiga þeir pickupa sem heita Ibeam og fá allstaðar toppeinkunn. Hann er hægt að fá til að setja í gítarinn án neinna breytinga (undir brúnna og svo í gegnum að aftan) eða, eins og í mínu tilfelli, með stjórnborði ofaná líka. Ég lét Eggert gítarsmið saga úr gítarnum að ofan til að setja stjórnborðið inn. 100% pro og hljómar æðislega. Kaupa frábærann gítar og gera hann electric er minn bolli af te!