Þannig var að pabbi minn pantaði lítinn FM sendi, svona sem maður tengir við iPod til að hlusta á hann í bílnum, kostaði 2 dollara, þetta kom í tollinn og þá fóru tollararnir að velta fyrir sér hvernig þeir gætu nú komið í veg fyrir það að maður fengi það sem maður pantaði! :@ Þeir rifu upp pöntunina og komust þá að því að tækið var ekki CE merkt (og CE stendur fyrir “Conformité Européene” (“European Conformity”) ) og þar af leiðandi væri það ekki LEYFILEGT Á ÍSLANDI!! WTF!!! svo tækið var gert upptækt í tollinum!
Nú fór ég að hugsa… hverjar í líkurnar á því að AMERÍSK raftæki hafi þennan helvítis evrópustimpil á sér!? :S ég vil ekki panta mér magnara fyrir 100 þúsund kall og láta einhverja motherfucking tollarar taki hann! Hvað er merkt með þessum CE stimpli (var þetta einstök undantekning?), heur einhver fegnið magnara frá USA og er hann CE merktur? Er allt frá peayvey CE merkt? (jafnvel það sem er hannað fyrir 120 volta spennu?)
…PS: Svo er díselverðið farið í 110 krónur hvað er í gangi á þessum skítaklaka hérna! djöfull er íslensk alþýða að láta taka sig í analinn með sköttum og tollum, þetta er ömurlegt!
Low Profile