Stratinn er nú þægilegri….. SG inn minn er með feitan og breiðan háls, frekar óþægilegt.
Stratinn er hins vegar með þunnan og mjóan háls, auðveldara að spila hratt.
Sándið er mjög mismunandi, pickupparnir í mínum sg (special faded) eru frekar hráir, hef verið að spá í að skipta. SG-inn er hins vegar allur úr mahóný sem skilar mjög góðu sustain. Stratocasterinn hefur hins vegar frekar dull sound, frekar “venjulegt”.
Stratocasterinn hefur fleiri möguleika, er t.d. með tremolo-sveif og hefur fleiri pickuppa. Tunerarnir á SGinum mínum eru ekki alveg að standa sig, þeir eru þó ágætir á stratocasterinum.
Mér finnst SG vera skemmtilegra útlit heldur en strat, strat er of plain fyrir minn smekk.
SG vs Strat : Hvorugur, fáðu þér Telecaster, þeir eru kannski ekki flottustu gítarar sem til eru en þeir eru miklu betri og fá almennt betri einkunn heldur en bæði strat og SG :)