Vendu þig á að versla aldrei við gítarinn. Getur grafið upp greinar þar sem fólk hreinlega rífst um það hver hati þessa búð mest. Færð aldrei að prófa neitt. Og t.d. Ef þú kíkir þangað á hvað sumir effectar þarna kosta eins og t.d. sumir frá danelectro á kannski 10-15þúsund sem kosta 18 dollara, 18$ = ca. 1170. Miðið við að effectar hjá t.d. rín (sem btw þykir ekkert gífurlega ódýr) eru að fara á kannski helming og kosta svona 40 dollara :/.
Ég hef átt 2 gítara + 2 magnara þaðan og aldrei mun eg stíga fæti inn í þessa búð. T.d. viðurinn í seinni gítarnum er bara einhver venjuleg spýta alls engin hljóðfæra viður. Alltaf sambandsleysi í rafkerfinu, brúin handónýt(bókstaflega sker strengina), svona 6 cm lakk eða eitthvað, stilli skrúfurnar þola engann veginn álagið frá strengjunum, ALLS ekkert hægt að stilla hálsinn almennilega til að fá réttann boga á hann svo að það er næstum ekki hægt að spila á hann fyrir buzzi. En ef þér er sama um alla þessa hluti þá er ekkert þannig óþægilegt að spila á hann uppá stærð og fleira.