Okey, ég fór á rafgítar en komst ekki inn og ekki heldur í fyrra… Hvað gerðirðu eiginlega í inntökuprófinu sem ég var ekki að gera? Værirðu til í að segja aðeins frá því hvað gerðist í inntökuprófinu, bara til að forvitnast? :)
þeir báðu mig ekki einusinni að lesa nótur, er búinn að spila í 3 ár og læra í GÍS allan þann tíma. Ég fer bara aftur í GÍS en svo eftir 3 ár þá ætla ég út til bandaríkjanna að læra, hvort sem ég næ inn í FÍH eður ei :P en ég er samt kominn með 2. stig á rafgítar. En ég býst við því að ég reyni aftur á næsta ári og legg mig allan fram þá :D 120%
Sígaunalag sem heitir Czardas sem ég var búinn að útfæra ásamt kennaranum mínum yfir í rafgítarspl. Með fullt af arpeggios og sweep picking og læti…Þórður sem var dómari tók strax í gítarinn og spilaði undir þegar hann fattaði hvaða lag þetta var! Sem var fínt!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..