Ég var að spá í því hvernig það væri að hafa lítinn kubb hérna sem héti „Hljóðfæri vikunnar“ og þar væri eitthvað hljóðfæri valið og fjallað í stuttu máli um sögu þess. Þá þyrfti það ekkert endilega að vera bara saga gítarsins yfirleitt eða saga trommusettsins eða saga píanósins eða hvaðeina, gæti verið fjallað um sérstakar gerðir eins og t.d. Fender Stratocaster undir gítar eða Yamaha Stage Custom eða eitthvað álíka undir trommur eða eitthvað álíka. Skiljiði hvert ég er að fara?

Annars er þetta bara hugmynd, óþarfi að koma með skítköst.

Takk fyrir mig.
…djók