Fyrir ykkur sem eru orðnir pirraðir á svona spurningum, (eins og ég t.d.): Hvernig væri að setja bara svona kubb með “FAQ” um svona hluti sem er alltaf verið að spurja um, sem auðvelt er að setja upplýsingar inn á…
Jújú, þeir senda almennt til Íslands. Etv. geta verið einstaka vörumerki sem þeir mega ekki senda út fyrir sitt markaðssvæði (USA) en þá er hægt að notast við ShopUSA.is.
Annars væri lang best að senda þeim póst. Póstfangið er á síðunni þeirra:
“Dear Sirs/Ms., Do you deliver (nafn á hljóðfæri) to Iceland and if so can you quote a shipping price.
Music123 senda almennt til Íslands, en mig minnir að MF geri það ekki. Annars er jú, alltaf langbest að senda email og spyrja, og spyrja þá í leiðinni hvort ShopUSA sé möguleiki ef bein sending er ómöguleg.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..