Það er til gomma af svona “Vocal remover” software. Þetta er samt mjög takmarkaður hlutur. Sumt af þessu ef með fítusa til að bæta upp fyrir hluti sem eru (því miður) fjarlægðir með söngnum. Það sem svona forrit (eða plugin) gera er í raun að taka þau hljóð sem koma jafnt á báðar rásir eins og söngur gerir að öllu jönu. En með fara og gítarar og allskonar skrítin útfösunar hljóð myndast. Myndi nú frekar fara og kynna mér “mp3+G” formatið sem eru, eins og nafnið gefur til kynna, mp3 + texti. Það eru til sér, ókeypis, spilara sem spila þetta format. mp3+G lög kosta um 1-2 dollara stykkið og er allt til, nýtt og gamalt!