Þráðurinn er orðinn nokkuð gamall og ég mundi ekki notendanafnið, svo ég stofnaði bara nýjan þráð

http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=33040&item=7328827533&rd=1

Seljandinn virðist toppgaur, ekkert neikvætt feedback síðasta árið, og yfir 1100 jákvæð allt í allt… segist að vísu senda bara innan Bandaríkjanna, en sá sem seldi mér minn gítar var fáanlegur til að senda í gegnum ShopUSA.

Ég veit náttúrulega ekki hversu alvarlega þú varst að spá í þetta, en datt í hug að láta þig vita af þessu samt.