ME-50 er analog og er í raun bara haugur af pedölum steyptir saman í eitt stórt box.
GT-6 / GT-8 er hins vegar Digital CMOS processor, s.s. ekki með analog rafrásum og flestir segja að hann sé ekkert spes. Hann getur hins vegar handlað fleiri effekta og þú getur save-að patches í honum og kallað þau upp aftur.
Sjálfur myndi ég velja ME-50 ef ég þyrfti að velja milli þessara tveggja, annars kýs ég POD XT yfir bæði…