ég ráðlegg þér að ef þú getur þá ættiru bara að flakka milli hljóðfærabúða (Rín, Tónabúðin, Hljóðfærahúsið, Tónastöðin og Gítarinn) og skoða pedalana sem þessar hljóðfærabúðir hafa uppá að bjóða, það getur enginn sagt þér “þú vilt þetta” því þú þarft að finna út hvað þér líkar best við, ekki fá þér eitthvað því það er geðveikt dýrt og geðveikt flott, ekki fá þér eitthvað því allir aðrir eiga svoleiðis, ekki fá þér eitthvað því að hetjann þín á svona, fáðu þér það sem þér líkar við og það sem hljómar vel í þínum eyrum.
skoðaðu hljóðdæmi á netinu, prufaðu sjálfur í hljóðfærabúðum og EKKI kaupa bara þegar þú ert búinn að prufa í 5 sec, fáðu að prufa og kannski fara svona 3 sinnum og prufa og prufaðu effectana með þínum eigin gítar (því það getur skipt máli).
allavega eru þetta mín ráð.