Ég held að gítarar frá þessum framleiðenda (Godin, Seagull og Simon & Patrick - allt sami framleiðandinn) séu allir flokkaðir í “best buy” miðað við verð í sínum gæðaflokki. Eina neikvæða sem ég get sagt um S&P og Seagull er að viðurinn er frekar óvarinn. Þarf að höndla þessa gítara með mikilli varkárni og virðingu.
Ég held meira að segja í ódýrustu deildinni séu þeir með Art & Luthier sem slær aðra ódýra gítara ref fyrir rass.
Ég á svona gítar og gæti ekki verið ánægðari með hann. Ég hef alltaf verið á leiðinni með að skrifa grein um þessa gítara og kannski komin tími til þar sem þetta eru háklassa gítarar á góðu verði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..