Sælir hugarar…. Ég vildi bara senda þennan póst til að fá að vita hvað A-ið á bass kostaði stakt og hvar væri ódýrast =/… ég lenti í að slíta greið bassann hjá vini mínum um dagin.
Þú kaupir ekkert stakan streng í bassa. Það sándar ömurlega að vera með einn nýjan streng og kannski af annarri tegund en hinir strengirnir. Kaupir bara sett handa vini þínum. Ágætis strengir kosta ekki nema 2-3000 kall.
Bassar: Fender Precision Lyte MIJ, Fender Jazz Bass '75 RI CIJ
ég keypti stakan A-streng short scale (jafn stórt og gítarháls) á gamla bassan og hann kostaði milli 800 og 900 kall, örugglega aðeins dýrari venjuleg stærð.
Þetta er hárétt sem þeir eru að segja, nýji strengurinn sándar útúr kortinu ef þú skiptir ekki um alla, en það er alveg hægt að nota bassan svoleiðis bara frekar pirrandi .
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..