Ég er að fara að smíða minn fyrsta gítar, allavegana að reyna það. Er einhver búð á Íslandi sem selur fretvír og þannig lagað? Ef ekki hvar er þá best að fá þetta?
Kauptu bara háls frá warmoth, maður þarf að vera með nokkuð gott verkstæði ef maður ætlar að búa til hálsinn, þú þarft t.d. að mæla frettin MJÖG nákvæmlega og síðan þarftu að búa til og koma fyrir í hálsinum truss rod. Hinsvegar er miklu léttara að búa til hina hlutana af gítarnum.
Þú þarft mjög nákvæmar leiðbeiningar til að smíða nýjan gítar frá grunni og þú VERÐUR að kaupa háls af því að það þarf að vera styrktarbiti í hálsinum og í sambandi við fretin og svona. http://www.guitardoctor.com/build_an_electric_bass_guitar.htm kauptu frekar svona gítar, þú færð í raun allt það sama úr þessu.
Ég er búinn að ákveða mig ég ætla að panta háls frá Warmoth sem á eftir að gera headstokkinn á og svo ætla ég að kaupa bodyblank og góða bók til að lesa mér til um smíðina.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..