Ég eins og margur annar er að fara í inntökupróf í FíH á rafgítar á morgun (mánudaginn 23. maí) og ég er að velta því fyrir mér hvað maður þarf að hafa tilbúið. Ef maður á að spila eitthvað þá hvernig tónlist ætti maður að spila? Eru þeir eitthvað mikið að spurja út í skala og svoleiðis? Þá á ég t.d. við svona moll skala eins og náttúrulega, harmoníska, laghæfa, djassmolla og svoleiðis…
Er maður látinn lesa eitthvað? ég er nefnilega svo hræðilega lélegur í því :S
…djók