Premier Artist Maple sett til sölu

Stærðirnar eru:
10“tom tom
12”tom tom
14“ floor tom/páka, hangandi, ekki á fótum
20”bassa tromma
14“ snerill

Settið er þriggja ára gamalt og er svart að lit. Það er vel með farið og hljómar drullu vel.
Þetta er svokallað Fusion sett sem þíðir að það er svona alt muglig sett og hægt að nota í t.d. jazz, rokk, funk. Ég hef aðalega notað það í rokkið t.d. með Múskat. Þetta sett hefur reynst mér mjög vel. bæði í studioi og á tónleikum.

Með settinu getur fylgt: Töskur, en þær eru fyrir 12,13,16 og 22 þannig að þær passa ekki alveg en verja þó settið fyrir hnjaski.
Standar: Einn bómu, einn venjulegur og eitt hihat
Pedall: Pearl 1000P einfaldur en ágætur og svo síðast en ekki síst SABIAN Pro Sonix 14” hihat og PAISTE Alpha Splash 12".

Það eru ný EVANS 2ply clear skin á öllu settinu nema bassatrommuni, bæði undir og yfir, EVANS power center á snerlinum og 1ply thin undir, að mig minnir.

Er að spá í að selja þetta á svona 120,000 en skoða öll skipti og tilboð
Hafið samband hérna eða á eisi_muskat@hotmail.com

kv. Eisi Múskat

Rokk er hugarfar, ekki fatatíska!!!
“Já þeir sögðu að hann hafi verið trommari, þetta er svo sorglegt”