Var svona að pæla í því af því að maður er að fara til útlanda í sumar og er að pæla í að taka rafmagnsgítarinn minn með, hvort að það væri ekki sniðugt að rífa lítinn 10w magnara í sundur og taka sjálfann magnarann úr og pakka utan um hann nýjum umbúðum og skella svo bara heyrnatólum í?
Pæling hvort að einhver hérna hafi gert þetta eða hafi lesið um/séð svona. Maður þyrfti þá helst að pakka í þetta batteríum sem aflgjafa eða auka aflgjafa til að geta notað þetta hvar sem er.