Magnús Sigurðarson heitir hann, kennir mér líka. Hann er helvíti góður, fór í Berklee Collage of Music í Boston og GIT í Los Angeles og læti! Hann er mjög góður kennari að mínu mati og skemmtilegur, hann fer með mann í gegnum alls kyns skemmtilega hluti eins og gömul og góð rokk lög og arpeggios og einhverja gítartækni og svona. Ég er búinn að vera hjá honum í tvö ár og sé alls ekkert eftir því. Mæli með honum :D