Ég var að tala við dreng sem er í rafeindafræði í iðnskólanum um daginn. og talið barst að lömpum og lampamögnurum.
Þá hafði hann einmitt verið að læra um þetta og hann sagði mér að ástæðan fyrir því að okkur fynnist lampamagnarar hljóma betur sé einmitt út af því að tíðnin á magnaranum er mjög álík heyrninni okkar.
Mun meira en transistor.
Ætli hundum finnist þá transistor hljóma betur?