jamm… Trust3r sagði þetta nokkuð rétt fyrir utan það að ég hef ekki hugmynd um það hvað fleira hann var að reyna að segja. en já, bjögun er almennt heiti yfir overdrive, distortion eða boostera. all það sem myndar rifna soundið í hljóðinu kallast bjögun. margir fara og leita að magnara sem er með ok bjögun og ok clean soundi. en í rauninni (IMO) finnst mér sniðugra að kaupa magnara sem er með mjög góðu clean soundi því alltaf er hægt að verða sér út um góðan bjögunarpedal til að gera galdurinn. en já, ef sú er pælingin hjá þér þá ertu góður hvað þennan magnara varðar.
en síðan n.b. er ég að selja stæðu ef þú hefur áhuga, Trace Elliot SuperTramp haus og cab. fer á slikk.