Samt ekki, því allt rafkerfi, hönnun og sound er einsog í gítar.
En rétt einsog með söngraddir, þá er bariton mitt á milli bassa og tenórs, baritongítar er með 27“ scale (í stað 24,75” eða 25,5" einsog venjulegir gítarar) og eru yfirleitt tjúnaðir niður í B (BEADF#B) eða drop-A (AEADF#B)
Ég er að bíða eftir einum svona hjá Tónastöðinni, langaði að komast niður í B eða A en finnst dýpsti strengurinn á 7 strengja gítar fullslappur nema maður sé kominn út í einhverja fáránlega þykkt.