Vantar smá hjálp...
Ég var að rífa upp gamla gítarinn minn fyrir 4 dögum og hef varla slitið hann frá mér síðan. Ég er strax búinn að læra algengustu gripin og einnig nokkur lög (dálítið grisjótt en þetta kemur :) en svo lenti ég á dálitlu vandamáli, það eru þvergripin, ég get bara mögulega ekki gert þvergrip almennilega ég er núna búinn að vera að reyna að gera þau í tvo tíma (aðallega Bb og G#) og ekkert gengur… Hafiði einhver smáráð eða eitthvað?<br><br>All beauty must die…