Góðan daginn!
Ég var að pæla hvort einhver hér(eða einhver sem vissi um einhvern) sem leigði út húsnæði sem ég og félagarnir gætum fengið afnot af!!! Húsnæði er náttúrulega bara skilyrði ef maður ætlar að stofna hljómsveit!!
Mér þætti vænt um ef þið gætuð sent mér einhverjar upplýsingar ef væruð með þær hérna á huga(annað hvort með pósti eða bara svara hér) eða þá með e-maili: sigmar_thor@hotmail.com
Það sem þyrfti að koma fram væri: verð, staðsetning og aðstaða!

Með fyrirfram þökk,
Sigma