fáðu þér Epiphone Les Paul frekar.. þessi Silvertone er svona semi-knockoff, en Epiphone er í eigu Gibson og framleiða 100% *alvöru* Les Paul gítara, sem líta alveg eins út og original. Þú færð svona aðeins meira repsect að spila á epi heldur en einhverja *næstum-því-gibson* efitlíkingu :D .. en það skiptir nú samt ekki öllu máli..
PS: sama hvað hver segjir, þú færð það sem þú borgar fyrir, það eru ENGAR undantekningar. Ef gítarinn kostar 200$, þá er hann alveg örugglega ekki jafn góður og sá sem kostar 400$, það er bara þannig.. ég komst að því að biturri reynslu… :/