Ég ætla að versla mér rafmagnsgítar og magnara núna þegar dollarinn er svona fáranlega lár.

Er búinn að vera skoða www.music123.com mikið og það er sama hvaða gítar ég klikka á til að skoða review þá eru allir að mæla með viðkomandi gítari.

Ég ætla að helst að hafa gítarinn og magnaran undir 40000 saman og er búinn að sjá t.d Epihpone Special II á 16000 með flutningi og alles (kostar í Rín 35000).

Svo er það magnarinn, ég er ekki í hljómsveit og hef ekki hugsað mér að fara í hljómsveit en langar náttúrulega í ágætan magnara fyrir lítin pening.

Ég er mest að spila rokk.

Einhverjar uppástungur?
Zombrero