nei einmitt ekki því ef þú æfir þig með magnarann á þannig styrk að þegar þú ferð að spila þá ertu með sömu stillingar á EQ-inum þá er það mun betra heldur en að vera með of mikinn bassa eða treble, þá geturu verið viss um að þú nærð pottþétt sama hljóði og þú varst með þegar þú ert að spila heima hjá þér, og ef marr spilar alltaf með légleu soundi þá er bara ekkert gaman að spila…
ef ég myndi bara vilja fá lélegt sound heima þá gæti ég alveg eins keypti mér lélegann æfingarmagnara og verið með hann, en þar sem ég vill ekki fá þetta leiðinlega ljóta hljóð hvorki þegar ég er að spila á opinberum stöðum né þegar ég er að spila heima þá botna stilli ég magnarann á svona 2-4 heima og svo 6-9 þegar ég spila opinberlega, og 2-4 er ekki lágt, en með þessu móti þarf ég aldrei að stilla EQ-inn áður en ég fer á svið….