enda er ég búin að vera að skoða alveg á fullu á netinu og leita handa strákgreyinu…Hann er búinn að vera að suð um gítar í rúmlega 1 ár,,En gítararnir á Ebay. þetta er allt meira og minna rusl..maður sér einn og einn gítar þarna,en þá kostar hann alveg himinháar fúlgur..En ég pantaði nú einn handa honum í nótt,,Bara eitthvað svona Fender copy..svo er bara að sjá hvort hann fíli þetta,og ef svo er þá kaupir maður dýrari handa honum.. ;)