Ég var akkurat að finna mér kassagítar umdaginn og prufaði, meðal mjög margra annara, þennan í hljóðfærahúsinu, og fannst hann vera með frekar slappan tón. Mæli miklu miklu frekar með kössunum sem eru til sölu í Tónastöðinni. Þeir eru kanski ekki með jafn flott inlays, en þeir eru með betri tón, og það er það sem skiptir eginlega öllu máli í kassagítar.
Ég keypti t.d. C.F. Martin & Co. DXM kassagítar á 57 þús þar og hann var með tón sem var auðveldlega hægt að bera saman við 150 þús króna kassa. Ég gæti ekki verið ánægðari fyrir þennan pening.
“Don't mind people grinning in your face.