vantar hjálp
Sælir spilarar og áhuga menn..Ég á Kimbara Rafmagns gítar svona gibson eftirlíking sem ég fékk gefins fyrir langa löngu…og er bara nýbyrjaður að spila á hann.Ég veit í raun ekkert um Gítar en er orðinn nokkuð góður´að spila..En vandamálið er að um leið og tengi hann við magnara þá er allt í ok…en um leið og ég kveiki á Effectinum þá byrjar að suða alveg þvílikt,,,hvað getur verið eiginlea að…vantar hjálp A.S.A.P