Mér datt því í hug að prófa að mála gítarinn. Ef mér tekst það vel þá gæti jú keypt nýja tunera í hann og notað hann sem töff útilegur gítar.
Ég vil því gjarnan fá upplýsingar um það hvernig er best að gera þetta, þarf ég ekki að pússa lakkið af og svona áður en ég mála og hvernig málningu á ég að nota og svona?
Einig megið þið benda mér á heimasíður sem sýna hvernig á að gera þetta
Athugið að mér er alveg sama þó að eitthvað hafi mikil áhrif á hljóðið, eins og ég sagði þá er þetta drasl gítar og hljóðið verður ekki mun verra.
Kveðja… Grautur