Sælir eru atorkusamir því þeir munu uppskera..

..Ég var að redda mér B.C. Rich gítar á Music123.com og ég verð að segja að ég hafi verið frekar soldið vonlítill fyrst,kostaði bara tæpann 16.000 kall,reyndar kostaði þetta allt rúmann 25.000 kall með innflutningi,stilli og tösku og hélt að þetta væri bara djöfuls junk(hann leit bara svo fallega út) en ég verð að segja að ég sé ekki eftir þessu,hálsinn er sléttur og nettur og mjög auðvelt að spila á hann,hann er frekar minni en þessi stóru skrímsli og léttari en það er það skemmtilega við hann.

Þetta er alveg frábær gítar,hljómar vel og ekkert smá þægilegur,þetta er enginn Stratocaster ´58 en ef þú vilt gera allt hverfið vitlaust og ert mikið fyrir Warlock og rokkar mikið þá er þetta rétti gripurinn.

Lead-gítarleikarinn í DimmuBorgum og einhverjir fleiri spila á hann einnig og þessa gerð þannig að..og svo auðvitað ég verðandi Vaughan(in ma dreams). Nei sona án djóks þá er þetta good shit,mæli með essu.
Og það voru ekkert nema góð meðmæli á síðunni hjá fólki sem hefur keypt hann,svo er mjög auðvelt að upgrade-a hann.

later..
My name is Earnie Douglas but my friends call me Chip