Ekki geyma hann. Það er ekkert sem segir að 30 ára gamall SG verði verðmætur þá. 74 model fer yfirleitt ekkert mikið hærra en nýju (samt eithvað miðað við topp stand). SG-ar gerðir late 70's og mestan part 80's, sama í hvaða standi, færu ekki á sama og nýjir í dag. Það var slæmur áratugur fyrir SG og sérstaklega single pickup 80's modelin sem voru disaster. Late 60's model fara á handlegg og auvitað fyrstu SG-arnir (c.a 62 model) sem hétu, og voru þá nýju, Les paul fara á stjarnfræðilegar upphæðir. Það á eftir að koma í ljós hvað setur með þennan áratug. Annars eru natural burst gullfallegir og ný frmleiðsla. Myndi skela á fyrir topp eintak c.a 120 þús kall.