Blem == Blemish == “an imperfection, flaw or defect” == getur verið allt frá sprungum í viði, lélegar víríngar (pickup og electronics), snúinn háls, etc, etc… =(
Ef þú ert að íhuga að kaupa hljóðfæri sem eru sérstaklega merkt “Blem” þá fáðu eins mikið af upplýsingum og þú getur um apparatið áður en þú fjárfestir.
Þú getur líka notað spurningarnar þínar sem “prufu”, ef aðilinn sem er að selja hljóðfærir reynir að forðast að svara, snýr útur eða svarar eins litlu og hann getur þá er vert að forðast að stunda viðskipti við aðilann.
HF =)