Gaur, ekki kaupa þer fender sem er gerður eftir 1975…
Fender gæðin eru ekki jafn góð og þessir eldgömlu
ef þú vilt góðu gömlu fendergæðin þá ætla ég að beina þer á merkið G&L stofnandi fender, Leo Fender seldi fender verksmiðjuna um 1974-5 því hann hélt að hann væri að fara deyja, hann var hjartaveikur og vildi selja smiðjuna áður en hann myndi deyja. Kom það svo á bátinn að gamli kallinn bara dó ekki og hann eyddi restinni af ævinni í að stofna fyrirtækið G&L G-ið stendur fyrir George sem var æskuvinur hans og L-ið fyrir Leo … þar sem gaurinn sem keypti fender verksmiðjuna keypti höfundarréttinn á nafninu og á hálsinum þá eru hausarnir á G&L-unum aðeins minni en hafa þessi ótrúlega góðu gæði, prófaði einn G&L í tónastöðinni og svo fender í hljóðfærahúsinu, G&L-inn er MIKIÐ betri !