þeir eiga að flokkast undir hljóðfæri en passaðu þig á því að það er ekki gert ráð fyrir þyngd í reiknivélini hjá shopusa en ég held þeir geri ráð fyrir því þegar kemur að því að flytja inn og þá er verðið hærra, en ég er samt ekki viss hvort þeir reikna með því eða ekki.
þú segir að þessi review á Music123.com séu ekkert léleg, lestu þetta
http://www.harmony-central.com/Guitar/Data/Marshall/MG100DFX-01.htmlen ég myndi frekkar mæla með að þú sparir þér þennan pening og kaupir þér Marshall Jcm2000 DSL401. það er lampa magnari alveg í gegn, 40w og hann er miklu betri, og þessi magnari er alveg nóg til að spila með hljómsveit og getur líka spilað á littlum tónleikum með hann án þess að þurfa að mica hann. mæli með að þú kíkir frekkar á JCM2000 eða JCM900 eða JCM800 heldur en MG.