Hvað á maður eiginlega að velja..!
Ég var að fá mér lampamagnara um daginn ( Fender Bassmann ) og hafði hugsað mér að fá mér einhvern góðan pedal, en þannig standa málin að ég er ekki alveg viss hvað ég er að leita mér af og var þá að spá í hvað væri í boði. Verð skiptir mig litlu máli svo lengi sem það soundar vel.