Ég er búinn að vera að læra á gítar í 6 ár og er svona miðlungsfær,
en mér finnst mig vanta aðra til að spila með svo að ég nái að halda mér
mótiveruðum í að æfa mig. Þetta þarf ekkert endilaga að vera í einhverjum
hljómsveitarpælingum.
Ég er 22 ára og hlusta t.d. á Nirvana, Metallica, Jimi Hendrix, Eric Clapton, Bob Marley,
Led Zeppelin, AC/DC, Black Sabbath, Alice In Chains, Dire Straits, Godsmack, Ham,
Jamiroquai, Muse, Soundgarden, …
Mér er sama hvort menn spila á gítar, trommur, bassa eða hvað,
bara að við getum spilað eithvað þétt hljóð.