Ég sé að ég get ekki látið þá (á music123.com) sigla hingað til íslands með Gibson SG Standart gítar sem ég ætlaði að panta, þarf ég þá að gera þetta í gegnum shopusa? Hvernig geri ég það?
það virðist sem að ég þarf að skrá hverja vöru fyrir sig á shopusa(ætlaði að kaupa effecta, snúrur, o.fl. með). Er það svo? eða er það þá kannski ekkert sniðugt að vera panta þessa aukahluti með?
Eg er líka að spá í að kaupa mér gítar í gegnum music-123. Hvernig var með tollana hjá þér? Eitthvað vesen? Vildi helst sleppa við að gera þetta í gegnum shopusa. Meira vesenið á þeim. Er buin að vera bíða eftir dóti sem ég pantaði í gegnum þá í meira en mánuð. Hringi 1-2 í viku til að fá þá til að redda þessu og þeir segjast alltaf vera búnir að redda þessu en ekkert gerist.
Music123 senda gibson til landsins án þess að það þurfi að fara í gegnum shopUSA. ég lét þá senda mér einn slíkann fyrir ekki svo löngu síðan og það var ekkert vesen með það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..