Hefur þú nokkurn tímann lygnt aftur augum og dreymt um að hafa verið upp á þitt besta ‘68?
Ef þú ert bassa- og/eða orgelleikari hvetjum við þig til að sameinast hljómsveitinni Charisma and the Flowers í villtri ’70 hipparokksstemmningu!
Við höfum mikið dálæti á hipparokkinu, '70 prog. rokkinu & sýrurokkinu.
Ef þú samsvarar þér með þessu hvetjum við þig til að senda skilaboð á shagger@mr.is og þú munt sameinast okkur í stórkostlegri fortíðarnostalgíu.
Fyrir erum við 2, þe. trommuleikari og söngvari/gítarleikari. Munum þó ekki útiloka einn gítarleikara til…
Friðarkveðja, Charisma and the Flowers
Ég þakka….