Já þá er komið að því að bassinn minn verður seldur…
Bassinn heitir Gibson Epiphone Accu Bass og hefur fylgt Kingstone mönnum í eitt ár núna síðan hann var keyptur nýr í janúar í fyrra.
Hann hefur reynst mér ágætlega en mig langar bara í nýjan… þannig er ég bara. Ég ætla nefninlega að fá mér Fender Highway 1 Jazz Bass og þarf pening til að fjárfesta í honum…þannig að ég vil endilega losna við hinn sem fyrst.
Endilega bara allir að bjóða sem hafa áhuga, sel hæstbjóðanda nema það sé undir 30 þús… Mjög fínn bassi með skemmtilegt sánd…
hér er hægt að finna mynd af gripnum :
http://www.gibson.com/products/epiphone/inst/img/EBAC.jpg Andri Freyr Kingstone
http://www.kingstone.tk