daginn….
ég var nú að fylgjast með þessum þræði til að sjá hvort einhver væri með skemmtileg comment við þessu.
en jú þú getur fengið mic sem er hannaður bæði fyrir söng KSM línan frá Shure gerir þessu þokkaleg skil, eru að vísu ekki ódýrir, en eru hannaðir fyrir þetta. Þeir eru að vísu ekki hannaðir fyrir rafmögnuð hljóðfæri (amps), þar koma SM57 og félagar sterkir inn.
Annars hugsa ég að þú sleppir með nánast hvaða condenser mic sem er fyrir acoustic dótið, maður veltir sér helst uppúr frequency response range-inu, þeim mun flatara og hærra sem það er því betra (in most cases).
KSM LínanSM Línansíðan getur vel verið að þetta sé overkill, ég hugsa að ég fái mér sjálfur SM57 fyrir acoustic upptökur þar sem ég tými ekki alveg að borga an-arm-and-a-leg fyrir mic. Fyrir utan það að þú getur alltaf notað SM57 í eitthvað.