Að tryggja gítarinn sinn
ég er að fara að kaupa mér gibson gítar og þar sem að ég er frekar paranoid (ég missti gamla gítarinn minn og hann brotnaði) ætlaði ég að athuga hvort það væri hægt að tryggja gítarinn sinn og hvað það myndi kosta mikið