Alltaf er maður í einhverjum pælingum tengdum bassanum, og nú er það einna helst að kaupa nýja pickuppa, og gera bassann þar með Active

er að pæla í EMG P/J pickuppum, eins og t.d. victor wooten notar, og hafði þá ætlað að setja þá í Fender P-Bass USA..

en það þarf líklega að skera eitthvað út úr bodyinu fyrir Jazz Pickuppnum, og líklega eitthvað fyrir battery líka.

svo er spurningin.. myndi þetta borga sig ? og hvern gæti maður fengið til að setja pickuppana í(skera út úr bassanum það sem þarf o.s.frv)

??
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF