Get sagt þér það að varan mín koma í vöruhúsið til þeirra 22 des, átti að fara með flugi 28, þeir klúðruðu því, átti að fara 4.1.05 en þeir klúðruðu því, kom með flugi 11 og ég er enn að bíða eftir því að fá gítarinn úr tollinum.
Að borga fyrir flug og þurfa að bíða í 3 vikur eftir vörunni er rugl, ef þú átt möguleika á því þá fáðu þetta sent beint til þín.
Ónefndur vinur minn pantaði og fékk Jacksoninn (DXMG sinn á eikkað 2 vikum. Annar ónefndur vinur pantaði fyrir svona 2-4 vikum og er ekki búinn að fá sinn Jackson (Kelly) hann komst ekki inn í landið eða eitthvað. Það er ekki gott því þeir eru með mér í hljómsveit(ég á bassa)
Ég keypti bassa á ebay síðasta haust og lét shopusa.is flytja hann fyrir mig og það tók bara tvær vikur. Hefði meira að segja bara tekið viku ef sá sem seldi mér bassann hefði ekki rétt misst af næstu flugferð til landsins…bassinn þurfti því að bíða í viku úti eftir næstu ferð.
Bassar: Fender Precision Lyte MIJ, Fender Jazz Bass '75 RI CIJ
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..