finna árgerð?
þannig er mál með vexti að ég keypti mér bassa á seinasta ári notaðan án þess að vita mikið um hann… er eitthverstaðar á honum hægt að sjá árgerðina á honum eða kannski hægt að leita að því á netinu eitthverstaðar?