Á hljóðfærum og fylgihlutum þeirra er engin tollur. Ekki heldur á magnörum sem á að nota með hljóðfærðum. Farið á
og sláið inn leitarheitið “hljóðfæri”.
Það er 24,5% virðisaukaskattur. Ekki það sama og tollur. Það er virðisaukaskattur á nánast öllu sem maður kaupir (14,5% á matvælum).
Eina leiðin til að sleppa við virðisaukaskattin er að kaupa erlendis og labba með í gegnum tollinn. Það er reyndar ólöglegt ef verðmætiðe r meira en 20-25 þús eða svo.